Sunna Þrastardóttir

Voriđ 2013 náđi ég mér í meistaragráđu í blađa- og fréttamennsku. Ritgerđin mín var um mun á tónlistarumfjöllun dagblađanna og verklegi hlutinn var stutt heimildarmynd um dauđarokk á Íslandi. Ég bjó í Amsterdam í 4 ár, frá 2007-2011 ţar sem ég tók fyrst diplomu í hljóđblöndun ţví draumurinn var ađ vera hljóđmađur á tónleikum. Eitthvađ missti ég áhugann á ţví og tók ţá BA í recording arts, ţar sem var stiklađ á stóru um ýmis mál sem tengjast tónlistarbransanum. BA ritgerđin mín fjallađi svo um ţađ hvernig kreppan hafđi haft áhrif á íslenska tónlistarbransann. Draumurinn er ađ geta unniđ einhvernveginn međ tónlist í fjölmiđlum, hvort sem um er ađ rćđa sjónvarp, útvarp eđa dagblöđ. Ég er frekar gömul sál hvađ tónlist varđar og hlusta mikiđ á 60's og 70's rokk og ról ţó ađ ţađ búi líka smá grunge-ari í mér. Annars er ég mikil alćta svo lengi sem ţađ er ekki of mikiđ af elektroník. Af öđrum áhugamálum eru ţađ ađalega íţróttir (sérstaklega blak) söngur og gítarspil.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Sunna Ţrastardóttir

Höfundur

Sunna Þrastardóttir
Sunna Þrastardóttir

Tónlistaráhugamaður með MA í blaða- og fréttamennsku, BA í recording arts og diplomu í hljóðblöndun frá SAE í Amsterdam. Ég mun einungis skrifa um tónlist á þessari síðu.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband