Emilíana Torrini er lengi búin ađ vera uppáhalds íslenska tónlistarkonan mín. Allt sem ţessi kona gerir ţykir mér vera gull. Platan Fisherman's woman frá árinu 2004 er nćstum gufuđ upp ţví ég hlustađi svo mikiđ á hana ţegar hún kom út. Ég man einmitt hvar ég var ţegar ég heyrđi fyrst lag af ţeirri plötu. Ţá var ég ađ vinna á gistiheimili og eyrun spertust upp eins og á hundi ţegar ég heyrđi lag af henni í útvarpinu. Lögin á ţeirri plötu ţykja mér vera hvert öđru fallegra en undirtónninn er mjög sorglegur. Síđan kom platan Me and Armini sem mér ţykir líka mjög góđ en hún hafđi ekki alveg sömu áhrif á mig. Ég hef bara einu sinni séđ drottninguna spila en er svo ţakklát fyrir ađ hafa séđ hana ţar sem ég sá hana. Ţađ er á flottasta tónleikastađ sem ég hef fariđ á. Ţađ er gömul kirkja í Amsterdam sem heitir núna Paradiso. Ţar sá ég líka Tuin brakes, og Elbow og ég mćli eindregiđ međ ađ fara á tónleika ţar ef ţiđ eigiđ ferđ til Amsterdam. En hvađ um ţađ. Undirtónninn á ţeirri plötu (me and Armini) er hressari og meira upbeat og mun meira ađ gerast í lögunum flestum en á plötunni á undan. Síđan er ţađ Tookah.
Mér leist nú ekkert á blikuna ţegar fyrsta lagiđ af plötunni fór ađ hljóma, mér fannst ţađ of elektrónískt og ég er ekki mikill talsmađur ţess. En ég ákvađ nú samt ađ gefa henni séns. Ţví auđvitađ ţróa tónlistarmenn smekkinn sinn međ árunum og ég verđ víst bara ađ taka ţví.
1. Tookah: Ţetta lag bara virkar. Flottur taktur, flottur gítar, skemmtileg pródúsering á röddinni hennar. Flott byrjunarlag.
2. Caterpillar: Ţetta lag byrjar líka á einhverjum syntha. Síđan koma undurfagrir gítarhljómar og flottur bassi inn. Ţetta lag gćti vel átt heima Fisherman's Woman. Vođalega falleg melódía og tćrt gítarsánd međ allskonar flottu á bakviđ.
3. Autumn sun: Ţetta er annađ ofsalega hugljúft lag. Manni finnst mađur bara sitja fyrir framan gítarleikarann og Emilíönu međan ţau spila ţetta ţví ţetta er svo tćrt og gítarinn er nćstum jafn framarlega í mixinu og söngurinn sem er skemmtilegt. Lítiđ reverb á söngnum og í stađinn er hann tvöfaldađur undir lokinn sem mýkir hann upp og bara ég á ekki til orđ. Ţetta er frábćrt. Mér ţykir ţetta líka frábćrlega vel pródúserađ lag. Ég er dálítill raddana fýkill og hefđi helst viljađ radda allt ţetta lag. En ţađ er á pinku litlum kafla sem söngurinn er raddađur sem gerir ţađ miklu flottara fyrir vikiđ, ,,..couldn't do us any harm .. tékkiđ á ţví ţegar röddin kemur inn, algjört nammi. Mér finnst líka alltaf gaman viđ mörg lögin hennar ţegar ţađ heyrist ţrusk inn á milli erinda eđa einhversstađar sem gerir tónlistina mannlegri og svona meira rustic eđa hvađ mađur á ađ kalla ţetta.
4. Home: Byrjar hressilega, mikiđ ađ gerast. Vođa repetetive lag fyrir utan smá breik sem dettur inn í einhvern rólegan mystic kafla. Hef lítiđ meira um lagiđ ađ segja, lala.
5. Elisabet: Fallegt lag. Kannski ađeins og dramatískt fyrir minn smekk. Flott melódía. Ţađ skemmtilegast viđ ţetta lag fannst mér ađ syntharnir minntu mig í augnablik á ţćttina Nonna og Manna ef einhver man eftir ţeim. Já ég var sko mikiđ Nonna og Manna nörd og horfđi á ţćttina aftur og aftur og spilađi upphafslagiđ endalaust á ţverflautuna. En ţetta stef minnir mig ekki á upphafslagiđ í Nonna og Manna (eins og ţađ lag var frábćrt), en ţađ minnir mig á kaflann ţegar Nonni datt í snjóholuna međ hestinn sinn.
6. Animal Games: Of mikiđ af elektrónískum hljóđum í byrjun en síđan kemur bassi og gítar inn og ţá fyrst verđur ţetta lag ágćtt. Mikiđ ađ gerast allt lagiđ og síđan emur smá krúttlegur lokakafli međ gítar. Lala segi ég.
7. Speed of dark: Ţetta lag var ţađ fyrsta sem var spilađ í útvarpinu er ég nokkuđ viss um. Eins og ég sagđi ţá leist mér ekkert á ţetta lag fyrst, en ţetta verđur bara betra og betra međ hverri hlustun og nú finnst mér ţetta lag alveg stórgott. Ţó ađ ţetta sé vođa elektrónískt svona er mađur skrítinn. Ţetta lag bara virkar.
8. Blood red: Ćđislegt lag. Minnir mig á Fishermsan's woman. Vođalega rólegt og pjúr. Síđan veit mađur ekki alveg hvort hún sé ađ syngja eđa muldra erindiđ sem gerir ţetta ennţá athyglisverđara. Síđan dettur inn ţetta undurfagra viđlag ţar sem fallega röddin hennar fćr ađ njóta sín. Síđan kemur úúúú kafli sem er frábćr. ŢAr sem tónlistin hćkkar og hćkkar og verđur meiri og meiri og röddin fellur aftar og aftar og síđan bara búiđ. Nammi.
9. When fever breaks: Ćjji nei takk. Vćri ef til vill fínasta lag ef fyrri helmingurinn af laginu vćri bara klipptur í burtu.
Áhugaverđ plata. 50% frábćr og 50% lala. Dálítiđ mix af fyrri tveimur plötunum hennar sem er jákvćtt. Ađ mínu mati mćtti hún vera minna elektrónísk ţó ţađ virki vel á pörtum. En ég elska Emilíönu alveg jafn heitt. Hef ekki veriđ mikiđ ađ tjá ást mína á konum, en mađur verđur ađ byrja einhversstađar :)
Flokkur: Bloggar | 18.11.2013 | 17:20 (breytt kl. 17:21) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.