Ég skellti mér á Jón Jónsson í Austurbć á föstudaginn. Ţeir eru nýbúnir ađ gefa út nýja plötu, Heim. Ég var ekki búin ađ hlusta á plötuna fyrir tónleikana en hafđi heyrt nokkur lög af henni. Áđur en lengra er haldiđ ţarf ég ađ segja ađ svona rólyndis popp tónlist er ekki uppáhaldiđ mitt. Ég kann samt ađ meta vel flutta tónlist af öllu tagi og í ţessari hljómsveit eru mjög fćrir hljóđfćraleikarar í hverju horni og bandiđ gífurlega ţétt.
Ég hef fariđ á nokkra tónleika međ ţeim og ţađ er alltaf jafn ótrúlega skemmtilegt. Jón er stórkostlegur front mađur og skelfilega fyndinn. Nćr salnum mjög vel. Mađur fćr tónleika og uppistand í sama pakkanum. Hljóđiđ í Austurbć var mjög gott. Ég hef stundum pirrađ mig yfir ţví ađ ţađ sé of lágt í hljómborđinu en ţađ var mjög fint level á ţví ţetta kvöld. Ţađ er nauđsynlegt ađ heyrist vel í hljómborđsleikaranum ţví hann er gríđarlega góđur.
Fyrsta lagiđ sem ţeir fluttu var ađ ég held titillag plötunnar, Heim. Mér fannst ţađ lengi vel flottasta lagiđ og líka best flutta lagiđ á tónleikunum. Ég var mjög ánćgđ međ ađ heyra nýtt rafmagnsgítarsánd í ţessu lagi. Í flestum gítarsólóum er sama sándiđ sem er sossum allt í lagi en ţađ verđur stundum ţreytt ţetta John Mayer sánd. Tónleikarnir voru vođa rólegir til ađ byrja međ, kósý stemning og rómó fýlingur. Mađur hefđi ţurft ađ vera ţarna međ kćrastanum en ţar sem minn var upptekinn knúsađi ég bara múttuna mína.
Fyrsta lagiđ sem vakti athygli hjá mér var lagiđ Heltekur minn hug. Ţiđ sem hafiđ lesiđ ţetta blogg vita ađ ţegar ég heyri eitthvađ flott ţá kemur ósjálfrátt mjög skrítinn svipur á mig. Ţađ gerđist viđ ţetta lag. Mér finnst ţetta lag og annađ á plötunni vera á dálítiđ öđru plani en hin lögin hans. Ég get ekki útskýrt ţađ en ţađ er bara ekki jafn "týpískt" og mörg önnur lög frá honum og ég fýla ţađ. Hitt lagiđ sem vakti athygli var lagiđ Engin eftirsjá. Bara allt öđruvísi en hin lögin hans og systir mín sem var líka á tónleikunum fannst ţetta flottasta lagiđ. Viđ mćđgur virđumst hafa sama smekk, ţví mamma komst líka í stuđ viđ ţessi tvö lög og byrjađi ađ smella fingrum og alles.
Annađ rosa fallegt lag er lagiđ Sátt. Ofsalega falleg melódía og hugljúft lag. Ţađ eina sem pirrađi mig viđ ţetta lag er ađ orđiđ kćrleikur kemur örugglega fyrir 15 sinnum. Ađeins of mikill kćrleikur fyrir minn smekk. Uppáhaldiđ mitt í tónlist eru "rödduđ" gítarsóló. Ég fékk svoleiđis í laginu Gefđu allt sem ţú átt, og ţar međ var ţessi kvöldstund orđin nćstum fullkomin. Ţađ sem hefđi fullkomnađ kvöldiđ vćri ef ţeir hefđu tekiđ lagiđ Ocean Girl sem er ađ mínu mati lang besta lagiđ ţeirra. Ég hef bara einu sinni heyrt ţá taka ţađ á tónleikum og ég vćri gríđarlega mikiđ til í ađ heyra ţađ aftur.
Ég er búin ađ renna plötunni í gegn nokkrum sinnum núna og hún er vel gerđ, vönduđ og ađ mínu mati mun betri en fyrri platan. Mćli međ henni klárlega ef ykkur vantar eitthvađ kósý sem rennur ljúflega í gegn. Ég missi nokkur rokk prik fyrir ađ segja ţetta en mér er sama. Takk kćrlega fyrir mig.
Góđar stundir og gleđileg jól :)
Flokkur: Bloggar | 21.12.2014 | 18:15 (breytt kl. 20:47) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.